3.5.2009 | 17:51
Á ekkert að fara að gera?
Þó að ég sé stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar þá verð ég bara segja að hún fær ekki endalausan tíma í spjall. Fundarhðld munu hefjast á ný á austurvelli með meiri krafti en fyrr, því fólk er margt hvert alveg að gefast upp.
Ný ríkisstjórn um næstu helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Víglundur Þór Víglundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég spái þvi að fína fólkið á þingi fari að fara í sitt 3 mánaða sumarfrí, og sendi þjóðinni löngutöng um leið. það væri svo dæmigert.
GunniS, 3.5.2009 kl. 18:09
Nei, það á ekkert að fara að gera og stóð aldrei til. Það eina sem var á verkefnalistanum hjá Samfylkingunni og VG var að koma sér tryggilega fyrir við kjötkatlana ...skítt með almenning!
corvus corax, 3.5.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.