1.6.2009 | 14:56
Smekklaust
Ótrúleg frétt á mbl ein Dönsk kona um borð í vélinni, hitt bara Frakkar Englendingar og Brasilíumenn. Skelfilega ósmekklegt að láta svona frá sér.
Dönsk kona um borð í vélinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Víglundur Þór Víglundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Íslendingur hefði verið um borð, hefði þér þótt fréttnæmt að nefna það, eða bíða bara eftir að farþegalistinn yrði birtur ?
Ingólfur Þór Guðmundsson, 1.6.2009 kl. 15:05
Sammála Víglundi varðandi þessa sorglegu frétt.
Finnur Bárðarson, 1.6.2009 kl. 15:12
litlar líkur á að Brasilíumenn séu einhvað tengdri einhverjum hér á landi.
Bragi (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 15:19
Þetta er skelfilegt að vélin hafi horfið og væntanlega af hræðilegum slysförum, sama af hvaða þjóðernið fólkið í vélinni er af.
En þessi frétt hérna á mbl.is sýnir ótrúlega vanhæf vinnubrögð blaðamannsins sem hefur ritaðað hana, eða reyndar varla ritað hana því hún er náttúrulega bara þýdd yfir úr dönskum miðli án þess að aðlaga hana af réttum aðstæðum fyrir Íslendina. Þ.e.a.s. reikna varla með að blaðamaðurinn hafi unnið sína rannsóknarvinnu og haft samband við íslenska utanríkisráðuneytið til að athuga hvort einhver Íslendingur væri kannski meðal farþega á farþegalistanum. En ef svo væri myndi fyrirsögnin væntanlega hafa verið önnur og snerta okkur Íslendinga á annan hátt. Þess vegna skil ég vel að þessi frétt, um að vænanlegan danskan farþega, sé að finna í dönskum miðlum en svona bein þýðing sýnir ekki fagleg vinnubrögð blaðamanns.
Að lokum... ef einhver hefur meiri áhuga á að vita varðandi þessa dönsku konu í vélinni, þá hefur danska utanríkisráðuneytið staðfest það núna að það sé reynda sex danir sem er saknað frá þessari vél, fjórar konur, eitt barn og einn karlmaður, skv. www.tv2news.dk
Linda (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 15:50
Rólegur vinurinn!! Þú kýst að lesa eitthvað á milli línanna í þessari frétt og það er ósmekklegt!
Guðný (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.